3. júlí 2006 13:38

Hringhorni hlýtur styrk

Nú í ár hlaut Hringhorni styrk frá Menningarsjóđi Vesturlands. Ţessi styrkur kemur starfi Hringhorna ađ verulega góđum notum, ţar sem loksins er hćgt ađ fjárfesta í pottum, auknum tjaldbúnađi og koma ţessari heimasíđu af stađ.

Tveir međlimir Hringhorna ţeir Sigurđur Ari og Jóhann B. veittu styrknum móttöku úr höndum menntamálaráđherra og samgönguráđherra.


Til baka


yfirlit frétta

©2006 - 2020 Hringhorni