17. júní 2009 10:20

Víkingahátíđin í Hafnarfirđi

Hringhorni var í Hafnarfirđi á fjörukráinni nú í ár sem haldin var 12-17 júní.
Viđ sáum um leikjasýningarnar í ár ţar sem stelpurnar í Hringhorna skinu í gegn og héldu uppi alveg stórkostlegri stemmningu.

 

Ţví miđur náđu ţćr ekki ađ sigra strákana í hestakappreiđum en lofuđu ţví ađ taka okkur í bakaríiđ ađ ári liđnu.

(ţađ eru stífar ćfingar í allann vetur strákar, viđ erum komnir međ ađstöđu)

 

Bogfimikeppnin var nú sem endranćr og spennan í hámarki. Eftir útsláttar undankeppnir voru eftir ţeir Guđmundur Sigurđsson (Hringhorna) og Ísleifur (Rimmugýg) einir eftir, en Guđmundur hafđi betur og stóđ uppi sem sigurvegarinn í ár.
 

 


Til baka


yfirlit frétta

©2006 - 2020 Hringhorni