4.-6. júlí

 

Dýrafjarđardagar

 

Fjórir Hringhornar voru á Dýrafjarđardögum á Ţingeyri um helgina og óhćtt ađ segja ađ hátíđin hafi fariđ vel fram og Dýrfirđingar höfđingjar heim ađ sćkja sem og alltaf. Viđ vorum á víkingasvćđinu, sem verđur glćsilegra međ hverju árinu. Sölubásar voru viđ víkingatjöldin, keppt var í bogfimi og fariđ í víkingaleiki.

Hringhornar og fulltrúi Rimmugýgs á svćđinu sameinuđu krafta sína í KuBB-keppni á laugardagskvöldiđ en ţađ hefđu ţeir betur látiđ ógert ţví liđiđ Rimmuhorni var niđurlćgt í fyrstu keppnisumferđ og úr leik.

 

©2006 - 2020 Hringhorni